Search
FyrirvariESTA.us veitir upplýsingar um Electronic System for Travel Authorization. ÞEssi síða er í einkaeigu og tengist ekki Bandaríska ríkinu.

EVUS – Allt Sem Þú Þarft Að Vita

Það getur verið erfitt að fylgjast með lögum, reglum og visakröfum í hverju svæði fyrir sig nú þegar verið er að auka öryggiskröfur víða í heiminum.

EVUS (eða Electronic Visa Update System) er ferðakerfi sem er í notkun hjá Bandaríkjunum til að halda utan um það hver kemur til Bandaríkjanna og hver fer úr Bandaríkjunum og jafnhliða því að minnka löng öryggisferli fyrir farþega.

Ef þú ferðast milli Bandaríkjanna og Kína eru hér allar upplýsingar um Electronic Visa Update System sem þú þarft að vita.

 

Hvað er EVUS?

Electronic Visa Update System er rafrænt skráningarkerfi sem Kínverjar nota til að uppfæra ferðaupplýsingarnar sínar áður en haldið er til Bandaríkjanna.

Rafræna kerfið kveður úr um það hvort ferðamaður getur má ferðast og er auka upplýsingakrafa sem þarf að uppfylla, auk þess sem það þarf að hafa gild visa fyrir ferðamann áður en haldið er til BNA.

 

Hver er gjaldgengur fyrir EVUS?

Electronic Visa Update System er krafist fyrir þá sem ætla að ferðast til Bandaríkjanna með B1, B2, eða B1/B2 visa sem gildir í tíu ár, hvort sem það er í viðskiptaferð eða sér til yndisauka.

Þetta kerfi kemur ekki í staðinn fyrir B1 og B2 vusa og hvort tveggja verður áfram krafa þegar farið er til Bandaríkjanna. Ef visa fellur ekki undir þessa tvo flokka er EVUS ekki nauðsynlegt.

Ef skráning ferðamanns í EVUS gengur upp mun það gilda í tvö ár. Það rennur út ef þitt visa rennur út eða sex mánuðum áður en vegabréf ferðamannsins rennur út. Gestir munu einnig hafa í boði að fara fjölda ferða til Bandaríkjanna á meðan leyfið er gilt.

 

EVUS Umsóknarferlið

Að sækja um the Electronic Visa Update System tekur um það bil 20 mínútur gegnum netgáttina okkar, en það getur tekið allt að 72 klst í einstökum tilvikum. Að sjálfsögðu þurfa umsækjendur að hafa aðgang að netinu til að sækja um þar sem umsóknin fer gegnum netið.

EVUS umsækjendur þurfa að svara nokkrum spurningum og gjaldgengi og fylla út grunnupplýsingar sem felur meðal annars í sér nafn fæðingardag og heimilisfang.

Á fyrri hluta EVUS umsóknarinnar getur ferðamaðurinn sótt um ókeypis, eftir á verður litlu gjaldi bætt við. Ferðamenn geta líka sótt um sem hópur og frændfólk, vinir og aðrir hæfir þriðju aðilar mega sækja um fyrir umsækjanda.

 

Að Fá EVUS

Allar umsóknir sem eru uppfylltar munu verða sannreyndar rafrænt og það munu engir eiginlegir pappírar reynast nauðsynlegir. Til að vera látin vita af því að EVUS umsókn hafi gengið upp þurfa umsækjendur að athuga hver staðan er núna á skráningu sinni á EVUS síðunni.

Ef EVUS umsón er metin ófullnægjandi biður Bandaríska Landamæraeftirlitið þig um að hringja í EVUS áður en þú sækir um aftur. Flestar umsóknir eru samþykktar því þetta kerfi er til að uppfæra gögn. Að því sögðu mun þurfa að leiðrétta allar villur á EVUS umsókninni nýju.

 

Hvernig Á Að Endurnýja EVUS Umsókn?

EVUS umsóknir sem ganga uppp eru gildar í tvö ár eða þangað til visa eða vegabréf rennur út. Þar á eftir mun umsækjandi þurfa að endurnýja EVUS umsóknina sína á netinu. Ferlið við endurnýjun er eins og fyrsta umsóknarferlið og flestar umsóknir um endurnýjun eru samþykktar.